Steinbergur Finnbogason hefur rekið eigin lögstofu í Reykjavík frá árinu 2008 og aflað sér réttinda til þess að flytja mál fyrir héraðsdómi og Landsrétti. Á meðal viðskiptavina hans eru einstaklingar, fyrirtæki og opinberir aðilar. Helstu verkefni hans hafa jafnan verið á fjölmörgum og ólíkum sviðum lögfræðinnar.
Enda þótt málflutningur bæði til sóknar og varnar hafi alla tíð verið stór hluti af störfum Steinbergs hefur hann ávallt sett sáttargjörð í öndvegi og leitast við að halda deilumálum utan dómstóla. Steinbergur hefur einnig frá upphafi lagt metnað sinn í að fylgja málum fyrir umbjóðendur sína til hins ýtrasta og hvika hvergi frá þeirri grundvallarreglu að stjórnarskrárvarinn réttur þeirra fái framgang.
Enda þótt málflutningur bæði til sóknar og varnar hafi alla tíð verið stór hluti af störfum Steinbergs hefur hann ávallt sett sáttargjörð í öndvegi og leitast við að halda deilumálum utan dómstóla. Steinbergur hefur einnig frá upphafi lagt metnað sinn í að fylgja málum fyrir umbjóðendur sína til hins ýtrasta og hvika hvergi frá þeirri grundvallarreglu að stjórnarskrárvarinn réttur þeirra fái framgang.